Tuesday, May 23, 2006

 

Njósnir.

Það þarf enginn að látast vera hissa á hlerunum íhaldsmanna, á árunum 1949-68. CIA var með íslenskt starfsfólk á launum á þessum árum.Þar á meðal einn lagana vörð sem hafði það á könnu sinni að taka ljósmyndir af göngufólki á baráttudegi verkalýðsins, þann 1. maí hvert ár. Þessir menn voru ekkert að haga sér mikið öðruvísi heldur enn þeir sem réðu ríkjum í þeim sóvétríkjum sem þeir beindu hvað mest spjótum sínum gegn, fyrir einmitt njósnir af samborgurum og afskiptasemi af lífsháttum, pólítískum skoðunum og skoðunarfrelsi almennt. Það hefur greinilega ekki verið neitt mál að fá þessa úrskurði frá dómurum, á sínum tíma. Þeim svæntanlega runnið blóðið til skyldunnar. Hvernig skyldi núverandi dómsm.ráðherra vilja tjá sig um þetta mál?

Comments:
http://www.blog.central.is/annav

Sæll Frændi fór að þínu dæmi. Þetta er flotta síðan mín.

Love you
Mæja
 
Til hamingju frænka!! rusa-flott síða! Láttu gamminn geysa, svo um munar! Love jú-tú!
 
Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?