Sunday, June 04, 2006

 

Það er ýmislegt!


Gærdagurinn og þá ekki síst kvöldið, var ansi atburðaríkt og endaði með við fengum óvænta heimsókn.Svaf enda ekki varla heilan svefn, ætlaði ekki að hafa það í morgun! Byrjaði svo daginn á því að flagga samkvæmt lögum, vaknaði við það! vaktin í dag svo sem búinn að vera nokkuð atburðarrík.

Nenni ekki að mæta á morgun, en nenni að mæta á þriðjudag! Eins gott að fara þá"snemmt í hátt" í kvöld. Hvort það gangi eftir, veit enginn.Veit bara að það styttist í langþráð frí, frá vinnustað #1.Það tekur við reyndar einhver vinna á vinnustað #2, detta inn dagur og dagur.Byrja að taka aðeins skjalasafnið í Kópavogi í gegn og seinna rýma til geymslu hjá "Dukes of Hazzard"! Það á að koma þeim fyrir annars staðar.Enda nóg annað að hugsa um.Lengra verður ekki seilst að sinni. Segi bara "fjórtán einar"-skilja það bara þeir sem vilja?




Comments: Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?