Monday, July 09, 2007
Norður.
Styttist óðfluga í sumarfríið, stefnt að því að stinga af á fimmtudaginn norður í Ófeigsfjörð.Óvíst hvort ég fari á eigin farskjót einn, eða verði kannski samferða Pétri bónda. Hvort sem verður þá er tilhlökkunin mikil að komast í ró og kyrrð. Öll andleg líðan nýtur góðs af dvöl, þar nyrðra. Ef allt fer sem horfit og að óskum, þá er ætlunin að dvelja fram yfir mánaðarmót eða allavega þar til restin af "liðinu" kemur í lok mánaðarins. Það stefnir í álíka mætingu líkt og í fyrra.
Það eru þó nokkrir sem hefðu verið gaman að fá með, en ekki þýðir að fást um það.Held þó í vonina að það breytist,að bræður mínir sjái sér fært að mæta.Einnig hefði verið flott að fá Ragnar Örn með, en stefnum að því að hann komi næsta sumar.Er það ekki frændi? Svo eru sumir sem samkvæmt öllu hefðu átt að vera með í för,en ákváðu að stefna í aðra átt. Gott og vel. Farvel.
Það eru þó nokkrir sem hefðu verið gaman að fá með, en ekki þýðir að fást um það.Held þó í vonina að það breytist,að bræður mínir sjái sér fært að mæta.Einnig hefði verið flott að fá Ragnar Örn með, en stefnum að því að hann komi næsta sumar.Er það ekki frændi? Svo eru sumir sem samkvæmt öllu hefðu átt að vera með í för,en ákváðu að stefna í aðra átt. Gott og vel. Farvel.
Comments:
<< Home
Guten Tag
Heiðar og frú ætla að koma og að sjálfsögðu hún ég og Eiki bleiki og það stefnir í að Fernan láti sjá sig. Það stefnir í að það verði fullfermi úr Firðinum :)
See ya
Mæja
Heiðar og frú ætla að koma og að sjálfsögðu hún ég og Eiki bleiki og það stefnir í að Fernan láti sjá sig. Það stefnir í að það verði fullfermi úr Firðinum :)
See ya
Mæja
Að sjáfsögðu eru allir Hafnfirðingar velkomnir!Það verður hrottalegt skrun & húllumhæ!Hlakka til að sjá ykkur öll.
Post a Comment
<< Home